Framkvæmdasýsla ríkins auglýsir eftir starfsfólki

26. nóvember 2020

Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsir eftir starfsfólki. Alls eru þetta fjórar stöður, en mikil fjölgun verkefna hjá Framkvæmdasýslunni undanfarið kallar á fjölgun starfsfólks. Um er að ræða stöðu verkefnastjóra í umhverfismálum, verkhönnun, verklegum framkvæmdum sem og sérfræðing í viðskiptagreind.

Dagsetning
26. nóvember 2020
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • fréttir
  • Atvinna