Innsýn á HönnunarMars

26. júní 2020

Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun í gengum glerið. Innsýn er verkefni á HönnunarMars styrkt af Sumarborginni.

Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina er vegfarendum boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar.

Arfleið og nútíminn – Hverfisgata 82
Arkítýpa – Laugavegi 27
Digital Sigga – Laugavegi 7
Gæla – Skólavörðustíg 4
Íslensk flík – Skólavörðustíg 20, Hverfisgötu 96 og Laugavegi 32
Kormákur og Skjöldur – Laugavegi 59
Ragna Ragnarsdóttir / Norrænahúsið – Laugavegi 27
Spakmannsspjarir – Laugavegi 27
Stundum stúdíó – Laugavegi 70
Ýrúrarí – Tryggvagötu 21, Laugavegi 12 og Laugavegi 116

Meira um Innsýn hér

Dagsetning
26. júní 2020

Tögg

  • HönnunarMars
  • Greinar