Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • HönnunarMars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - hönnunar og arkitektúr stefna
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Miðstöð Hönnunar og Arkitektúrs / Iceland Design and Architecture
    • English
    • Íslenska

HA / Fréttir

  • Nýjast
  • Greinar
  • Viðtöl
  • Aðsent
  • HA
  • HönnunarMars

HönnunarMars lykilstoð í menningarlífi Reykjavíkur

Hin árlega hátíð HönnunarMars, sem Miðstöð hönnunar og arkitektúrs heldur, er nú varanleg borgarhátíð Reykjavíkurborgar ásamt tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.
5. september 2025

Hönnuðir eiga að vera forvitnir og spyrja spurninga

Thelma Rut Gunnarsdóttir úrskrifaðist með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2023 og síðan þá hefur verið brjálað að gera, bókstaflega. Hún fór í starfsnám til London, stofnaði töskumerkið Suskin með Karítas Spanó og tók þátt í tískusýningu LHÍ Young Talents of Fashion á síðasta HönnunarMars með eigið merki. Thelma Rut er Hönnuður í fókus sem er fastur liður hjá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, þar sem hönnuðir og arkitektar eru teknir tali.
2. september 2025

Basalt arkitektar til Osaka

Íslenska arkitektastofan Basalt tekur þátt í viðburði undir heitinu Designing Wellbeeing Cities í samnorræna skálanum á heimssýningunni í Osaka í Japan 2. október næstkomandi.
2. september 2025

Borghildur og Greipur ný í stjórn Hönnunarsjóðs

Breytingar hafa orðið í stjórn Hönnunarsjóðs. Borghildur Sturludóttir arkitekt hefur verið skipuð stjórnarformaður Hönnunarsjóðs og Greipur Gíslason ráðgjafi er skipaður stjórnarmaður sjóðsins af ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla Loga Einarssyni.
29. ágúst 2025
Reykjavík

Reykjavíkurborg auglýsir eftir arkitekt, landslagsarkitekt eða skipulagsfræðingi

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur auglýsir eftir verkefnastjórum til starfa á deild skipulagsmála á skrifstofu skipulags- og byggingarmála.
27. ágúst 2025

Kynning fyrir arkitekta á nýjum lausnum í utanhússklæðningum

Húsasmiðjan býður til kynningar á nýjum lausnum í utanhússklæðningum sem mæta nýrri byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningar bygginga.
20. ágúst 2025

Hönnunarviðburðir á Menningarnótt 2025

Menningarnótt, hin árlega afmælis- og borgarhátíð Reykjavíkur fer fram laugardaginn 23. ágúst 2025. Hátíðin er einn af hápunktum sumarsins og skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í miðborginni frá morgni til kvölds. Venju samkvæmt er fjöldi hönnunartengdra viðburða á dagskrá, að neðan er samantekt yfir þá.
19. ágúst 2025
Mohammed

Kynning á nýju verkfæri sem einfaldar hönnunarferlið

Doktorsnemi við Háskóla Íslands kynnir verkefni sitt OptiDesign - BIM-verkfæri sem ætlað er að styðja við ákvarðanatöku í hönnunarferlinu
19. ágúst 2025
Mynd af kennurum námskeiðsins

Kolefnisspor bygginga - námskeið hjá Endurmenntun

Námskeið fyrir þá sem vilja læra að framkvæma vistferilsgreiningu og meta kolefnisspor eftir nýrri byggingarreglugerð.
14. ágúst 2025

Björg Torfadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Arkitektafélags Íslands

Björg Torfadóttir er nýr framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands og tekur við starfinu af Elísu Jóhannsdóttur, en í ágúst munu þær vera báðar á skrifstofu félagsins.
14. ágúst 2025

Gleðilegt sumar frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Skrifstofa Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1 fer í sumarfrí frá og með föstudeginum 11. júlí en opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst.
4. júlí 2025

Skýrslur Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og HönnunarMars aðgengilegar

Skýrsla Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs fyrir starfsárið 2024-2025 er komin út og aðgengileg á netinu. Fjallað er um helstu verkefni Miðstöðvarinnar, HönnunarMars, Hönnunarsjóð, Hönnunarverðlaunin, Feneyjatvíæringinn í arkitektúr, alþjóðleg verkefni og ýmislegt fleira.
3. júlí 2025

Horfðu á streymi Dezeen frá síðasta DesignTalks

Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fór fram 2. apríl 2025 undir þemanu Uppspretta, líkt og hátíðin HönnunarMars. Miðillinn Dezeen var með beint streymi af ráðstefnunni sem nú er aðgengilegt og hægt að horfa á aftur og aftur!
2. júlí 2025

Íslenska vöruhúsið opnaði á 3daysofdesign í Kaupmannahöfn

Íslenska sendiráðið iðaði af lífi á opnun sýningarinnar Íslenska vöruhúsið. Á sýningunni sameinast FÓLK, BAÐ eftir Epal, Fischersund og Flothetta sem eiga það sameiginlegt að vinna með menningararf og sögu Íslendinga. Gestir hvaðanæva fjölmenntu og nutu sýningarinnar.
26. júní 2025

Sumarlokun Arkitektafélags Íslands

Skrifstofa AÍ verður lokuð allan júlímánuð
26. júní 2025

Nýtt útlit HönnunarMars í Brand Identity

Fjallað er um nýtt útlit HönnunarMars hjá Brand Identity, víðlesnum og vinsælum miðli sem fjallar um hönnuði, vörumerki og hönnun í víðu samhengi. Snorri Eldjárn, Viktor Weisshappel og Jakob Hermannsson hönnuðir Striks Stúdíó ræða við miðilinn. Útlitið var kynnt á HönnunarMars sl. apríl en Miðstöð hönnunar og arkitektúrs samdi við Strik Stúdíó um hönnun á öllu efni hátíðarinnar til þriggja ára.
24. júní 2025

Fjölmenni í sumargleði AÍ í Elliðaárstöð

Vel var mætt í sumargleði AÍ sem haldin var 12. júní með leiðsögn um nýuppgerða Elliðaárstöð. Á fjórða tug hressra arkitekta mætti í leiðsögnina og fögnuðinn sem haldinn var í tilefni nýs heiðursfélaga AÍ: Þorsteins Gunnarssonar, arkitekts og leikara.
13. júní 2025

Þorsteinn Gunnarsson nýr heiðursfélagi í Arkitektafélagi Íslands

Þorsteinn Gunnarsson lauk námi í arkitektúr frá Listaakademíuna í Kaupmannahöfn árið 1966 og síðan framhaldsnámi í byggingafornleifafræði við Franska skólann í Aþenu, Grikklandi. Þorsteinn er þannig fyrsti íslenski arkitektinn með sérmenntun í endurgerð gamalla bygginga.
13. júní 2025

Hönnunarverðlaun Íslands 2025 - Opið fyrir ábendingar

Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2025 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 3. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka til þess að tilnefna eigin verk.
12. júní 2025

FÓLK, BAÐ, Fischersund og Flothetta á hátíðinni 3daysofdesign

Sýningin Íslenska vöruhúsið er hluti af 3daysofdesign, árlegri hönnunarhátíð í Kaupmannahöfn sem fram fer 18. – 20. júní. Sýningin er haldin í íslenska sendiráðinu í borginni en þar sameinast nokkur öflug, íslensk hönnunarfyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að vinna með menningararf og sögu Íslendinga.
10. júní 2025
  • Næsta síða

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200