Sóknarfæri í íslenskri hönnun
Birna Bragadóttir, formaður stjórnar Hönnunarsjóðs, skrifar í tilefni af 10 ára afmæli sjóðsins og mikilvægi þess að efla sjóðinn til framtíðar.
19. maí 2022
Þetta er allt saman hannað
„Við stöndum á tímamótum, þar sem við þurfum að hanna allt upp á nýtt. Hringrásarhagkerfið felur í sér samvinnu, samnýtingu og samþættingu þvers og kurs um samfélagið. Lykilorðið er hönnun og arkitektúr kerfa og bygginga.“ Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu - Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni skrifar. Greinin birtist fyrst á Vísir.is
21. september 2021
Húsnæðispólitík og arkitektúr
Hildur Gunnarsdóttir, arkitekt fjallar um stefnu stjórnmálaflokkanna í húsnæðismálum. Greinin birtist fyrst á Kjarnanum.
21. september 2021
Framtíðarráðuneyti?
Ísland, eins og önnur ríki, stendur á tímamótum og þarf að takast á við stórar áskoranir vegna loftlagsvár, heimsfaraldurs og samfélagsþróunar. Við megum engan tíma missa og verðum að ganga til verka fumlaust, af áræðni og bjartsýni. Kristján Örn Kjartansson, arkitekt og formaður stjórnar Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs skrifar.
17. september 2021
Af ást til alþingis
Hvernig ætlum við að skipuleggja þetta land? Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt FAÍ og nefndarmaður í laganefnd Arkitektafélags Íslands skrifar.
15. september 2021
Arkitektúr og pólitík
Bjarki Gunnar Halldórsson segir mikilvægt að huga að því hvernig hið pólitíska landslag birtist í umhverfi okkar.
15. september 2021
Hönnunarfyrirtækjum fjölgar mest
Vissir þú að hönnunarfyrirtækjunum á Íslandi hefur fjölgað mest á sviði skapandi greina á síðustu 10 árum samkvæmt menningarvísi Hagstofunnar? Það er gleðiefni að fá staðfest að hönnunargreinar séu í vexti á Íslandi og samfélagið þarf að horfast í augu við það að hönnun er í eðli sínu nýskapandi og öflugt tæki á tímum breytinga. Aðsend grein eftir Höllu Helgadóttir, framkvæmdstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs sem birtist fyrst á Vísir.is
13. september 2021
Hreyfiafl sjálfbærrar verðmætasköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifar um hönnun og arkitektúr á Íslandi.
23. júní 2021
Skörp sýn til framtíðar
Kristján Örn Kjartansson, formaður stjórnar og Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, varaformaður stjórnar skrifa fyrir hönd stjórnar Miðstöðvar hönnunar arkitektúrs.
23. júní 2021
Tölum um gæði
Stjórn Arkitektafélags Íslands, Sigríður Maack, Jóhanna Høeg Sigurðardóttir og Helga Guðrún Vilmundardóttir skrifa um að gæði í arkitektúr séu sjálfsögð fyrir alla.
18. maí 2021
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs. Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar — Stefnumótun og sjálfbærni hjá Landsvirkjun skrifar um mikilvægi hönnunar í ýmsu samhengi.
28. janúar 2021
Um nánd, arkitektúr og skipulag
Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt skrifar hér aðsenda grein og segir að ýmislegt sem séu forréttindi ættu að vera mannréttindi.
4. janúar 2021
6. desember 2019
26. mars 2020