Miðstöð hönnunar og arkitektúrs miðlar efni aðallega á vefjum og samfélagsmiðlum. En einnig er ýmislegt efni tengt ólíkum verkefnum gefið út sem má finna hér.

Bæklingar tengdir HönnunarMars, HA tímarit, og skýrslur HönnunarMars sem gefnar eru út fjótlega eftir að hátíðin hefur farið fram. Hönnunarstefna, ýmsar kannanir, kynningarrit og leiðbeiningarbæklingar.

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Leiðbeiningarit

  • Tollun frumgerða og sýnishorna

    Leiðbeiningarit fyrir hönnuði, hönnunarfyrirtæki og til upplýsinga fyrir tollverði.
    Útgefið í maí 2014.

  • Góðir staðir

    Leiðbeiningarit um uppbyggingu ferðamannastaða.
    Útgefið í nóvember 2011.

HönnunarMars

HA

Stefnur

Kannanir

Kynningarefni - íslensk hönnun

Annað efni