Endurmenntun LBHÍ með námskeið í skipulagsfræði og landslagsarkitektúr

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) er með nokkur pláss á einingabær námskeið á háskólastigi á sviði skipulagsfræði og landslagsarkitektúrs í haust sem henta vel þeim sem vilja bæta við sig menntun á þessu sviði.
