FÍT verðlaunin 2024 – Verðlaunahafar
Stakar myndlýsingar
Gullverðlaun
Hlýjar kveðjur
fyrir Te & kaffi
Linda Ólafsdóttir
Agga Jónsdóttir
Pipar/TBWA
Yfirviðskiptastjóri: Halldór Reykdal Baldursson
Gullfallegt og gert af stakri prýði. Óhefðbundin litapalletta, skemmtileg nálgun og fangar einhvern veginn hlýja stemningu í vetrarkuldanum. Notaleg stemning.
Silfurverðlaun
Leitin að ævintýraheimum
fyrir Borgarbókasafnið og Menntamálastofnun
Ari Hlynur Guðmundsson Yates
TeiknAri.is
Hugmyndavinna og skipulagsmál: Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Fullt af vísunum, húmor og mikil gleði. Ævintýri líkast, lifandi teikningar og alls konar smáatriði sem gaman er að rýna í.
Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir
Gullverðlaun
Sinfónían í blóma
fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sigurður Ýmir Kristjánsson
Viktor Weisshappel Vilhjálmsson
Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir
Guðni Þór Ólafsson
Aton.JL
Virkilega vel unnið. Aðlaðandi úrvinnsla sem fangar augað um leið. Faglega unnin þvívíddarteikning, nútímaleg nálgun og hæfir því viðfangsefninu ákaflega vel.
Silfurverðlaun
Giggó
fyrir Alfreð
Snorri Eldjárn Snorrason
Jakob Hermannsson
Strik
Textasmiður: Kjartan Hallur Grétarsson
Fagmannleg útfærsla á góðri hugmynd. Áhugaverður stíll í áferð og skyggingu. Skiljanlegt og skýrt, fjölbreytt og hugmyndaríkt.
Myndlýsingaröð
Gullverðlaun
Mannakjöt
fyrir Magnús Jochum Pálsson
Eysteinn Þórðarson
Samspil raunsæis og persónulegs stíls sem hæfir umfjöllunarefninu. Öll smáatriði á hreinu, framúrskarandi gæðaverk. Fallegt og fíngert handbragð.
Silfurverðlaun
Hamfarir – Vísindalæsi 4
fyrir Forlagið
Elías Rúni
Lifandi myndir sem vekja athygli á myndefninu á skýran og skemmtilegan hátt. Fræðandi efni sem verður aldrei leiðinlegt. Gott jafnvægi milli leikgleði og fræðslu.
Veggspjöld
Gullverðlaun
Magnús Jóhann: Concert Series
Þorgeir K. Blöndal
Ljósmynd: Eva Schram
Vel útfært, frábært verk og virkilega sterkt í sínum flokki. Mjög flott plakat, falleg prentun. Rímar vel við taktinn í tónlistinni. Þjónar tilgangi sínum vel.
Bókakápur
Gullverðlaun
Art Can Heal
fyrir Verlag der Buchhandlung Walther und Franz König
Arnar Freyr Guðmundsson
Birna Geirfinnsdóttir
Studio Studio
Frumleg hugmynd, ást við fyrstu sýn. Falleg myndbygging og sniðug týpógrafía. Fullkomið kaos. Snjöll útfærsla og gott jafnvægi. Allt situr vel og hefur sinn stað. Vandað yfirbragð að öllu leyti.
Gullverðlaun
The Sunshine Children
fyrir Háskóla Íslands
Helgi Páll Melsted
Ólafur Þór Kristinsson
OT.Melsted
Flott myndbygging og fallegur litur. Vel gerð og symmetrísk myndbygging. Hugmyndin er flott, stærðin og virknin sniðug. Forminu breytt til að henta viðfangsefninu og það heppnast vel.
Bókahönnun
Gullverðlaun
Art Can Heal
fyrir Verlag der Buchhandlung Walther und Franz König
Arnar Freyr Guðmundsson
Birna Geirfinnsdóttir
Studio Studio
Framúrskarandi verk sem gerir gripinn eftirsóknarverðan og eigulegan. Textinn er læsilegur. Skemmtilegar myndir njóta sín vel, einstaklega góð prentun og týpógrafía til fyrirmyndar.
Gullverðlaun
Fram fjörðinn, seint um haust
Snæfríð Þorsteins
Snæfríð og Hildigunnur: Hönnunarstúdíó
Listamaður: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Hönnuður: Hildigunnur Gunnarsdóttir
Ljósmyndir: Vigfús Birgisson
Textar: Oddný Eir Ævarsdóttir og Einar Falur Sigurðsson
Prentun: Svansprent
Framsetning er skemmtileg og sýnir vel hvernig verkið var unnið. Uppsetningin er klassísk, skemmtilegt yfirbragð skýrslu eða möppu. Falleg prentun, vandaður pappír og óhefðbundið band.
Upplýsingahönnun
Gullverðlaun
Rjúkan – Leyndarmálið á bakvið Atómsprengjuna
fyrir Norska iðnverkamannasafnið
Magnús Elvar Jónsson
Beatriz Prados
Jónmundur Gíslason
Sunna Björk Mogensen
Gagarín
Concept Designer: Lemke Meijer
Software developer: Pétur Guðbergsson
Project manager: Bríet Friðbjörnsdóttir
Góð týpógrafía, snoturt, upplýsandi og einfalt. Vel hannað og haganlega leyst. Allt helst í hendur og litaval hæfir viðfangsefninu vel. Einstakt verkefni, fágað og skýrt.
Silfurverðlaun
Myndmerki Landsvirkjunar
Atli Þór Árnason
Davíð Arnar Baldursson
Hörður Lárusson
Guðmundur Pétursson
Kolofon
Verkefnastjóri: Rúna Dögg Cortez
Sterk heild, skýrt og þjónar sínum tilgangi afar vel. Mun njóta sín vel á stórum flötum.
Umhverfisgrafík
Silfurverðlaun
Sjáumst
fyrir Samgöngustofu og 66°Norður
Björgvin Pétur Sigurjónsson
Bien / Jökulá
Myndbandaframleiðsla: Skjáskot
Ljósmyndun: Ari Magg
Forritun: Jakob Helgi Jónsson
Prentun: Velmerkt
Tónlist / texti: Helgi Sæmundur / I Am Helgi
Stílisti: Alexandra Ósk Bergmann
Pródúser: Fannar Ingi Friðþjófsson
Skemmtileg notkun á miðlinum, snjallt að vinna með endurskin í merki og letri. Leturnotkun góð og situr vel með myndefninu. Góð útfærsla á hugmynd sem hefur tilgang. Höfðar til ungs fólks.
Silfurverðlaun
Risatölva
fyrir Háskólann á Bifröst
Jens Nørgaard-Offersen
Anton Darri Pálmarsson
Cirkus
Skemmtilega einfalt og talar vel við markhópinn. Skapandi nýting á rými og skjáum. Býður upp á alls konar samskipti. Hentar vörumerkinu virkilega vel. Snjöll auglýsing.
Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla
Gullverðlaun
Alls kyns skápar
fyrir Epal
Jón Ari Helgason
Jón Ingi Einarsson
Máni Sigfússon
Brandenburg
Viðskiptastjóri: Bogey Sigfúsdóttir
Texta og hugmyndastjóri: Jón Oddur Guðmundsson
Mjög skemmtilegt. Vandmeðfarið efni en vel leyst. Það er strax augljóst hvert verið er að fara með verkinu. Snjallt, fallegt og sterkt.
Silfurverðlaun
Þín hreyfing
fyrir Hreyfingu
Hrafn Gunnarsson
Jón Ingi Einarsson
Brandenburg
Irma studíó
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir
Helga Stefánsdóttir
Helena Jónsdóttir
Jón Guðmundsson
Anton Bjarni Alfreðsson
Jón Oddur Guðmundsson
Bragi Valdimar Skúlason
Sigrún Helga Ásgeirsdóttir
Mjög fallegt. Snjallt að snúa upp á þekkt verk og breyta þeim. Gaman að sjá líkamsræktarstöð fara þessa leið. Leturgerðin er góð. Endurspeglar vörumerkið vel með fegurð og fágun.
Silfurverðlaun
Edda
fyrir Þjóðleikhúsið
Sigrún Gylfadóttir
Alex Jónsson
Elsa Nielsen
Kontor
Ljósmyndari: Ari Magg
Fallegt og mjög vel útfært. Myndin er sterk og lýsandi. Í auglýsingunni er verið að segja okkur sögu og komið til skila á grípandi og eftirtektarverðan hátt.
Auglýsingaherferðir
Gullverðlaun
Elskum öll
fyrir Nova
Jón Ari Helgason
Jón Ingi Einarsson
Arnar Halldórsson
Jón Páll Halldórsson
Natalia Bucior
Tinna Halldórsdóttir
Steinar Júlíusson
Arnar Halldórsson
Brandenburg
Viðskiptastjóri: Sindri Reyr Smárason
Textasmiður: Matthías Tryggvi Haraldsson
Leikstýra: Þóra Hilmarsdóttir
Framleiðandi: Eiður Birgisson
Kvikmyndataka: Þór Elíasson
Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir
Útpæld og sterk herferð. Sterk hönnunareinkenni. Þessi herferð tekur enn meiri áhættu en aðrar. Ákveðinn tónn hefur verið settur sem gefur vörumerkinu sérstöðu og frelsi til að búa til svona efni.
Silfurverðlaun
Ekki banki. Ekkert bull.
fyrir indó
Jón Páll Halldórsson
Hrafn Gunnarsson
Natalia Bucior
Steinar Júlíusson
Máni Sigfússon
Tinna Halldórsdóttir
Brandenburg
Texta- og hugmyndasmiðir: Bragi Valdimar Skúlason og Matthías Tryggvi Haraldsson
Viðskiptastjóri: Dana Rún Hákonardóttir
Ráðgjafi: Robbin Cenijn
Markaðsstjóri: Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir
Markaðsdeild: Lilja Kristín Birgisdóttir, Stefán Ingvar Vigfússon og Auður Arna Oddgeirsdóttir
Leikstjórn: Helgi Jóhannsson
Leikstjórn og ljósmyndun: Hörður Sveinsson
Efni sem vakti mikla athygli. Góð nálgun, sterk og einföld skilaboð. Uppreisnartónn sem virkar vel. Allt öðruvísi en það sem samkeppnisaðilar gera. Djarft á litlu markaðssvæði.
Silfurverðlaun
Internetið er alls staðar
fyrir Hringdu
Alex Jónsson
Sigrún Gylfadóttir
Ingibjörg Soffía Oddsdóttir
Kontor
Grafískur hönnuður: Vala Þóra Ísberg
Mjög vel leyst og skemmtilega stílfært. Heildstætt útlit sem sker sig vel úr, spilar vel með merki fyrirtækisins. Góð stafræn lausn.
Umbúðir og pakkningar
Gullverðlaun
Bingó
fyrir RVK Brugghús
Anton Jónas Illugason
Brú Studio
Fallega og vel útfært, óvenjulegt en áreynslulaust. Skemmtilegt prent. Tengist viðfangsefninu vel, einfalt og yfirbragðið gott. Marglaga hönnun sem skilar sér vel.
Silfurverðlaun
Bróðinn
fyrir Þoran Distillery
Snorri Eldjárn Snorrason
Strik
Textasmiður: Birgir Sigurðsson
Teikningar eru fallegar, miðinn vandaður og flottur. Minnir á japanskt viskí. Teikningin verður hluti af texta, mjög gott jafnvægi og allt gengur upp.
Geisladiskar og plötur
Gullverðlaun
Sigur Rós – ÁTTA
fyrir Krunk Records / BMG Recordings
Ragnar Helgi Ólafsson
Ljósmynd: Rúrí
Sterkt myndmál sem hreyfir við manni og vex eftir því sem meira er rýnt í það.
Silfurverðlaun
Róshildur – (v2,2)
Þorgeir K. Blöndal
Skemmtileg grafík sem sækir innblástur í lögin. Heimagert yfirbragðið vinnur með hönnuninni og mismunandi útfærslur gefa aukna dýpt. Nýtt og ferskt.
Silfurverðlaun
JFDR – MUSEUM
Greta Þorkelsdóttir
Dóra Dúna
Góð mynd sem hæfir titlinum vel og talar sterkt til listamannsins og endurspeglar hann vel. Eftirtektarvert umslag sem er í takt við viðfangsefnið.
Firmamerki
Gullverðlaun
Samfylkingin
Sigurður Oddsson
Nútímaleg útfærsla á alþjóðlegu tákni í teiknistíl sem er eftirtektarverður.
Silfurverðlaun
Orka
fyrir Ölgerðina
Þorleifur Gunnar Gíslason
Brandenburg
Creative direction: Arnar Halldórsson
Verkefnastjórn: Birna María Másdóttir
Sterkt og eftirminnilegt spegilmerki (e. ambigram).
Silfurverðlaun
Iceland Innovation Week
Emil Ásgrímsson
Mateja Deigner
Weird Pickle Creative
Merki sem kjarnar bæði viðburðinn sjálfan og það sem hann stendur fyrir.
Menningar- og viðburðamörkun
Gullverðlaun
Iceland Innovation Week
Emil Ásgrímsson
Mateja Deigner
Weird Pickle Creative
3D: Jakob Hermannson
Fjölbreytt skírskotun og sterk einkenni með mikla vídd.
Mörkun fyrirtækja
Silfurverðlaun
Straumur
Magnús Hreggviðsson
Jónbjörn Finnbogason
Högni Valur Högnason
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
Andri Ingvarsson
Hér&Nú
Ljósmyndir og kvikmyndun: Marinó Thorlacius
Leikur með punkta sem myndlýsir hreyfingu og tengingu fjármagns í samfélaginu.
Silfurverðlaun
Samfylkingin
Sigurður Oddsson
Þrívíddarhönnun: Sigurður Ýmir Kristjánsson
Hreyfihönnun: Arnar Helgi Garðarsson
Mörkun sem byggir á einföldu kerfi sem miðar að því að vera traust, trúverðugt og sveigjanlegt í einfaldleika sínum.
Silfurverðlaun
Orka
fyrir Ölgerðina
Þorleifur Gunnar Gíslason
Arnar Halldórsson
Brandenburg
Verkefnastjórn: Birna María Másdóttir
Myndlýsing: Natka Klimowicz og Tinna Halldórsdóttir
Grafísk hönnun: Alexander Jean Le Sage De Fontenay og Krista Hall
Kvikun: Alfreð Ingvar Pétursson
Þrívíð hönnun: Máni Sigfússon og Einar Rögnvaldsson
Rammi fyrir ungt og upprennandi listafólk til að vinna inn í og ásýndin lagar sig að því.
Hreyfigrafík
Gullverðlaun
Konungur íslenskra bjóra
fyrir CCEP
Hrafn Gunnarsson
Íris Martensdóttir
Arnar Halldórsson
Máni M. Sigfússon
Brandenburg
Viðskiptastjóri: Björg Valgeirsdóttir
Yfirtexta- og hugmyndasmiður: Jón Oddur Guðmundsson
Texta- og hugmyndasmiður: Bragi Valdimar Skúlason
Framúrskarandi lýsing, góð áferð og mikill metnaður lagður í alla þrívíddarvinnu. Skemmtileg tenging við krýningu Karls Bretakonungs. Raunverulegt og mikið nostrað við smáatriði.
Silfurverðlaun
Hönnunarverðlaun Íslands
fyrir Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Arnar Ingi Viðarsson
Arnar Fells Gunnarsson
Sigurður Ýmir
Textasmiðir: Klara Rún Ragnarsdóttir og Álfrún Pálsdóttir
Virkilega fáguð og rökrétt nálgun. Þrívíddin er rétt nýtt án þess að tæknin sé notuð tækninnar vegna. Einfalt og vel gert. Framúrstefnulegt á klassískan máta.
Silfurverðlaun
Sleppum nöglunum – það liggur í loftinu
fyrir Reykjavíkurborg
Skafti Skírnisson
Björn Daníel Svavarsson
Hvíta húsið
Einfalt en áhrifaríkt. Tæknilega framúrskarandi, góð tenging við hljóðheim. Nær sterkum áhrifum á skömmum tíma.
Vefsíður
Silfurverðlaun
Mcc.is
fyrir Fjölmenningarsetur
Atli Þór Árnason
Bergþóra Jónsdóttir
Hörður Lárusson
Kolofon
Verkefnastjóri: Rúna Dögg Cortez
Forritun: Samúel Þór Smárason og Gunnar Sturla Ágústuson
Frumlegur, aðgengilegur og líflegur. Skemmtileg nálgun á týpógrafíu. Grafík og litanotkun góð. Heildarútlitið er grípandi.
Texti og verkefnastjórnun: Baldur Kristjánsson
Notendarannsóknir: Anna Signý Guðbjörnsdóttir
Forritun: Heba Úlfarsdóttir
Ljósmyndun: Axel Sigurðarson
Viðfangsefnið er vel leyst. Fágaður og stílhreinn vefur, prýddur fallegu myndefni. Heildræn ásýnd, þjónustumiðaður, vandaður og hugsað fyrir öllu.
Gagnvirk miðlun
Silfurverðlaun
Elskum öll
fyrir Nova
Jón Ari Helgason
Jón Ingi Einarsson
Jón Páll Halldórsson
Steinar Júlíusson
Brandenburg
Viðskiptastjóri: Sindri Reyr Smárason
Textasmiður: Matthías Tryggvi Haraldsson
Einfalt og sterkt. Tæknin nýtt á hugvitsamlegan hátt. Áhrifarík, einföld miðlun sem talaði vel inn í umræðuna í þjóðfélaginu.
Opinn flokkur
Gullverðlaun
Supersport! Letrun
Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir
Aton.JL
Ljósmyndarar: Gunnar B Gunnarsson Maríuson og Dania O. Tausen
Áhugaverð letrun með sterka vísun í arfleifð alþýðutónlistar.
Opinn stafrænn flokkur
Silfurverðlaun
Cosmos
fyrir Genki Instruments
Þorleifur Gunnar Gíslason
Anna Pálína Baldursdóttir
Genki Studios
Forritun: Daníel Grétarsson, Daníel Þór Wilcox og Ólafur Bjarki Bogason
Hönnun: Jón Helgi Hólmgeirsson
Hönnun á kynningarefni: Markús Bjarnason
Hugsað út fyrir kassann. Frumleg nálgun á tónlistarsköpun og sterk sérkenni. Skemmtileg og falleg hönnun. Góð tenging við umfjöllunarefnið.
Silfurverðlaun
Orka Tropical Lime-tattústofan
fyrir Ölgerðina
Jens Nørgaard-Offersen
Þorvaldur Sævar Gunnarsson
Cirkus
Marglaga, búið að taka lengra og lengra en tilheyrir samt heildstæðum heimi. Áhrifaríkt, eftirminnilegt og frumlegt heilt yfir. Bræðingur sem spilar saman eftir ólíkum leiðum.
Nemendaflokkur
Gullverðlaun
Polar Display
Elís Gunnarsdóttir
Tæknilega og hugmyndalega framúrstefnulegt. Ákaflega vel útfært og vönduð framsetning. Hér er reynt á þolmörk leturverkfræðinnar. Fagleg vinnubrögð.
Silfurverðlaun
13/04/2023 00:00-23:59 64.141793°/64.14179° -21.912035°/-21.91203° 27W 455618 7113133
Hugi Ólafsson
Hugmyndin tekin alla leið. Verkefnið er ekki unnið inn í bókarformið hefur fær viðfangsefnið að ráða. Hugmyndin tekur útfærsluna yfir öll skynsemismörk og útkoman er einstök og heilsteypt.