Tilnefningar til FÍT verðlaunanna 2024

92 verk hljóta tilnefningu til FÍT verðlaunanna árið 2024. Við bjóðum ykkur öll velkomin á verðlaunaafhendinguna sem haldin verður í Grósku, föstudaginn 22. mars kl. 20:00.
Hlutverk FÍT verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Okkur bárust alls 502 innsendingar í ár í 21 flokki. Tilnefnd voru verk í öllum flokkum.
Dómnefndir meta innsendingar út frá faglegum forsendum og tilnefningar eru aðeins veittar ef verk þykir vera framúrskarandi á sínu sviði. Sömuleiðis er á valdi dómnefndar að ákveða hvort veittar séu viðurkenningar og hversu mörg verk hljóti tilnefningu í hverjum flokki.
Stjórn FÍT þakkar öllum teiknurum, hönnunar- og auglýsingastofum hjartanlega fyrir þáttökuna. Einnig þökkum við meðlimum dómnefnda fyrir sitt framlag.
Kynningarpakka fyrir tilnefnd verk má hlaða niður hér fyrir neðan.
Stakar myndlýsingar






Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir




Myndlýsingaröð




Veggspjöld





Bókakápur



Bókahönnun




Upplýsingahönnun



Umhverfisgrafík






Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla





Auglýsingaherferðir






Umbúðir og pakkningar



Geisladiskar og plötur — Í samstarfi við Íslensku Tónlistarverðlaunin






Firmamerki




Menningar- og viðburðarmörkun




Mörkun fyrirtækja





Hreyfigrafík






Vefsíður





Gagnvirk miðlun



Opinn flokkur


Opinn stafrænn flokkur




Nemendaflokkur



