Gleðilegt sumar frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Skrifstofa Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs lokar vegna sumarleyfa frá 15. júlí en opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
Ef þú átt brýnt erindi er hægt að senda póst á info@honnunarmidstod.is en við höfum auga með tölvupóstinum á þessu tímabili.
Sumarkveðjur frá starfsfólki Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs