Stikla - A . M . Concept Space

27. maí 2018

A . M . Concept Space er verslun og sýningarrými að Garðastræti 2. Þar stilla fatahönnuðirnir Aníta Hirlekar og Magnea Einarsdóttir fatalínum sínum upp í samtali við innsetningar ólíkra gestalistamanna og hönnuða. Báðar leggja þær áherslu á textíl og áferðir í hönnun sinni en nálgunin er gjörólík.

Dagsetning
27. maí 2018

Tögg

  • HA07
  • HA
  • Stiklur
  • Fatahönnun