Stikla - Postprent

Á vefsvæði Postprents eru til sölu fjölbreytt verk eftir rúmlega 40 listamenn sem unnin eru með ólíkum prentaðferðum og sýna glöggt þá grósku sem ríkir í íslenskri prent- og myndlist í dag.
Stofnendur Postprents eru Viktor Weisshappel og Þórður Hans Baldursson.



Jón Sæmundur’s Carrie poster is available on www.postprent.is
Made for Svartir Sunnudagar. (Black Sundays), a weekly cult movie night in Bíó Paradís.