Nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð - Arkio

Yngri ráðgjafar, sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, standa fyrir rafrænni fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð.
Nú á miðvikudaginn kynnir fyrirtækið Arkio hönnunarhugbúnað sem gerir hönnuðum kleift að hanna byggingar eða borgarskipulag með VR og AR tækni.
Hvenær: Miðvikudaginn 4. nóvember kl. 15.00-16.00
Hvar: Á Zoom. Hlekkur sendur við skráningu.