Stikla - Miami

Í ágúst 2018 opnaði barinn Miami dyr sínar á Hverfisgötu í Reykjavík. Miami er innblásinn af umhverfi og andrúmslofti samnefndrar borgar á níunda áratug síðustu aldar.

Hönnunarstúdíóið DÖÐLUR á heiðurinn af útliti og innviðum staðarins en áður hefur það vakið athygli fyrir hönnun Oddsson-hótelsins og fatalínuna Döðlur, sem fæst meðal annars í versluninni Akkúrat.

dodlur
REPOST @anothermagazine Photographed by @teklan Designed by :Ð
dodlur
Una in black velour tracksuit available at @akkuratreykjavik

Tögg

  • HA
  • HA08
  • Innanhússarkitektúr
  • Stiklur