Arkþing auglýsir laus störf
Vegna verkefna framundan leitar Arkþing að starfsfólki í eftirfarandi stöður:
• Arkitekt með góða færni í frumhönnun og hugmyndavinnu. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á
grafískri framsetningu í tví- og þrívídd.
• Arkitekt eða skipulagsfræðingur með brennandi áhuga á skipulagsmálum og reynslu af aðal- og
deiliskipulagsvinnu.
• Byggingafræðingur eða arkitekt með gott vald á verkteikningum og deilihönnun í Revit.
Arkþing-Nordic er hluti af Nordic Office of Architecture sem er 270 manna fyrirtæki með
starfsemi í fjórum löndum. Hér á Íslandi starfa 18 manns hjá fyrirtækinu.
Umsóknir sendist til hh@arkthing.is fyrir 12. janúar.