Áslaug Baldursdóttir / A Studio
Spilið Rúnir og goð skiptist í tvo spilastokka, í öðrum spilastokknum eru rúnirnar.
Hinn stokkurinn snýr að goðafræðinni. Í þeim spilastokki eru 105 spilaspjöld og á þeim spilum eru goðin, ásynjur, jötnar og öll helstu kennimerki.
Rúna stafrófið. Endurhönnuna á íslensku rúnunum.
Allt stafrófið og einstaka stafir úr stafrófinu.
Bókin Bandrún er um sögu rúna og formgerð letursins. Í bókinni er farið yfir sögu rúna og bandrúna með það að markmiði að gera þekkinguna aðgengilega. Bókin inniheldur hagnýtan fróðleik og myndrænar lýsingar á rúnaletrinu, ásamt sýnidæmum.