Arnar Ólafsson
Creative director með áherslu á notendaupplifun og aðgengileika í stafrænum viðmótum á vef og í smáforritum. Hefur unnið við stafræna hönnun síðan 1998 fyrir stór fyrirtæki á Íslandi, í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hefur hlotið margvísleg verðlaun, ss. SVEF, FÍT, Lúðurinn, Awwwards, ofl. Stýrði hópi af hönnuðum í verkefnum fyrir íslenska og erlenda viðskiptavini Ueno. Stofnaði vefstofuna Skapalón árið 2010 ásamt 2 öðrum. Hefur setið í dómnefndum SVEF og FÍT.