Arnar Ólafsson
Creative director með áherslu á notendaupplifun og aðgengileika í stafrænum viðmótum á vef og í smáforritum. Hefur unnið við stafræna hönnun síðan 1998 fyrir stór fyrirtæki á Íslandi, í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hefur hlotið margvísleg verðlaun, ss. SVEF, FÍT, Lúðurinn, Awwwards, ofl. Stýrði hópi af hönnuðum í verkefnum fyrir íslenska og erlenda viðskiptavini Ueno. Stofnaði vefstofuna Skapalón árið 2010 ásamt 2 öðrum. Hefur setið í dómnefndum SVEF og FÍT.
Vefur fyrir Landsvirkjun, ég sá um hönnun, Kolofon um branding og Hugsmiðjan um forritun.
Vefur fyrir Lauf
Vefur fyrir Ólaf Arnalds
Vefur fyrir EVE Online
App hönnun fyrir pólska verslunarkeðju, Zabka
App fyrir Cowboy Bikes rafhjól
Vefur fyrir Icelandic Mountain Guides