Helga G Vilmundardóttir
Helga Guðrún Vilmundardóttir er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1999. Helga Guðrún útskrifaðist sem MA, Master of Arts in Architecture frá Det Kongelige kunstakademiet arkitektskole í janúar 2008 af deildinni ”Arkitektúr/þróun byggðar í borgum”.
STÁSS Arkitektar stofnaði árið 2008. Árný og Helga Guðrún eru báðar löggiltir mannvirkjahönnuðir með starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun.
Þjónustuhús Laufskálavarða, Gjaldtöku salerni og upplifun
Þjónustuhús Laufskálavarða, Gjaldtöku salerni og upplifun
sumarhús
Skrifstofuhúsnæði umbreyting
samkeppni leikskóli
ísbúð
Skrifstofa
samkeppni leikskóli