Þórður Steingrímsson arkitekt FAÍ
Þórður er arkitekt frá Helsingin Teknillinen Korkeakoulu, Finnlandi 1991. Hann stofnaði fyrirtækið Kanon arkitekta ásamt Halldóru Bragadóttur og Helga B. Thóroddsen arkitektum 1994 og hefur starfað þar síðan. Kanon arkitektar hafa starfað frá 1994 við arkitektúr og skipulag. Fyrirtækið veitir opinberum aðilum, fyrirtækjum og einstaklingum arkitekta- skipulags- og landslagsráðgjöf. Hjá Kanon arkitektum starfa arkitektar og landslagsarkitekt, samstillt sjö manna teymi fagfólks.
Snorrabraut 62, fjölbýlishús með verslunarrými.
Snorrabraut 62, fjölbýlishús með verslunarrými.
Mánatún 1-21, íbúðarbyggð með 222 íbúðum.
Mánatún 1-21, íbúðarbyggð með 222 íbúðum.
Nauthólsvegur 83, nemendagarðar HR með 125 íbúðum.
Breiðagerðisskóli, viðbygging og endurbætur.
Leikskólinn Laugasól.