Edda Rún Ragnarsdóttir
Innanhússarkitektúr og verkefnastjórnun:
Vantar þig skapandi lausnir, vellíðan í umhverfi þínu heima, á vinnustaðnum, í versluninni þinni eða á hóteli.
Verkefnastjórnun eða hönnun fyrir lítil jafnt sem stór verkefni eða ráðgjöf.
Þá ertu komin á réttan stað, sendu línu á edda@err.is varðandi erindi þitt og ég mun hafa samband.
ERR Design endurhannaði 280 fm einbýlishús í samstarfi við eigendur og aðlagaði að þeirra daglegu þörfum. Húsið var nánast gert fokhelt. Ég aðstoðaði við val á nýjum innréttingum í eldhús, á baðherbergi og í herbergi, gólfefnum, lýsingu
Stígur skóverslun á Glerártorgi, ERR Design fékk það skemmtilega verkefni að hanna skóverslun þar sem ERR Design sá um hönnun og verkefnastjórnun. Lagt var af stað með það að leiðarljósi að hanna verslunina sem bjarta, látlausa en töff
ERR Design er með umboðið fyrir Rodeco leiksvæði sem er ævintýra heimur fyrir litla fólkið. Inni sem útileiksvæði, varanlegt eða sem pop up. Hægt er að velja stórt eða lítið leiksvæði. ERR Design hannar með hönnuðum og teymi Rodeco
ERR Design hannaði & útfærði jólaskreytingar bæði inni og úti fyrir Glerártorg og Smáratorg. ERR Design sá um pöntunarferlið og vann með verktökum að uppsetningu á skreytingunum. ERR Design vinnur með Blachere sem er franskt fyrirtæki
Heilsárshús á Seyðisfirði. Húsið er innan við fjörutíu fermetrar að stærð og því talsverð áskorun að nýta plássið sem best. Húsið stendur niðri við fjöru og aðeins eitt annað hús er í grenndinni sem er einnig sumarhús í dag.
Sófinn R1 er hannaður fyrir Glerártorg á Akureyri, fyrir gesti verslunarmiðstöðvarinnar til að setjast í og njóta lífsins. ERR Design hannaði setustofur þar sem endurunninn viður var notaður frá Atrick Plank, R1 sófinn eftir Eddu Rún í ER
Hönnun skrifstofurýmis fyrir Morgunblaðið í Hádegismóum. Ég sá um skipulagningu rýmisins innandyra og fékk nokkuð frjálsar hendur við hönnunina eins og að allar hurðir eru hærri en venjulega sem gefur rýminu mikinn sjarma og reisn. Ég notað