Katrín Valgerður Karlsdóttir
Kvalka útskrifaðist frá LHÍ árið 2001. Verkin hennar bera merki tilrauna og hún tekur því fagnandi þegar eitthvað óvænt gerist í ferlinu því þá verða nýjar hugmyndir til. Hvert verk er einstakt, formað í höndunum . Hún sérhæfir sig í að brenna verkin með lifandi eldi. Það er áhættusamt fyrir leirinn hann getur sprungið eða brotnað í eldinum. Útkomunni verður ekki stjórnað en þegar vel tekst til getur árangurinn orðið stórkostlegur
Geimblóm
Holubrennd listaverk
Holubrenndur veggskúlptúr
Holubrenndur veggskúlptúr
Holubrenndar Hreiðurskálar
Vetrarbraut með svartholi
Houbrenndur skúlptúr
Lítill skúlptúr tekinn upp úr öskunni eftir holubrennslu.
Handgerðar víkingakrúsir, þrjár stærðir, fjögur munstur úr Norrænni Goðafræði. Gerðar eftir pöntun.