Þóra Breiðfjörð
Sköpunarferlið er síbreytilegt rétt eins og sköpunarkrafturinn sem skapar tilveruna í sífellu. Að vinna með leir er dáldið eins og að finna samhljóm með náttúrunni. Það að vera vitni að samspili frumefnanna fjögurra, jarðar, vatns, lofts og elds, í sjálfu sköpunarferlinu er magnað. Samspil þetta mótar að vissu leyti drifkraftinn í tilraunum mínum og rannsóknum á formum, leirtegundum og glerungum.
Steinleir
Steinleir & Íslenskur jarðleir
Íslenskur jarðleir grafinn upp fyrir vestan.
Íslenskur jarðleir
Pappírsleir / Gegnsær
Jarðefni
Steinleir
Steinleir
Steinleir