Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Helgi er vöruhönnuður frá LHÍ og samspilshönnuður (e. interaction designer) frá Háskólanum í Malmö. Hann er yfirhönnuður nýsköpunarfyrirtækisins Genki Instruments sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019.
Jón Helgi hefur hannað fjölda verka fyrir m.a. IKEA, Norður Salt, FÓLK Reykjavík, Íslandsstofu, Ferðamálastofu og Reykjavíkurborg.
Jón Helgi kennir Staðbundna Framleiðslu við Listaháskóla Íslands.
Jónófón - útskriftarverkefni úr Listaháskóla Íslands 2012
Urban Nomad hillur fyrir FÓLK 2019
Wave hringurinn frá Genki Instruments
Upcycled hliðarborð fyrir FÓLK 2019
Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu, unnin í samstarfi við vöruhönnuðinn Védísi Pálsdóttur
Urban Nomad Console borð fyrir FÓLK 2019