Auður Vésteinsdóttir
Margslungin blæbrigði litarins er mikilvægur þáttur í verkum mínum, sem öll eru ofin í vefstól úr ullar- og hörþráðum. Litirnir hafa skírskotun í fyrirbæri náttúrunnar, jörð, mold, gras og gróandann. Ég rýnir í jörðina og fangar margbreytilegt yfirborðið, umbreytingar og ummerki með margskonar þráðum og efnum sem gefa ýmist mjúka, fína, grófa eða stífa áferð. Röggvar úr pappírsræmum, bandi og sellófani auka á efniskennd, áferð og hreyfingu myndvefsins.
Fönn 2020,
100 x 129 cm.
Ull , hör bómull, pappír, sísal.
Sjávarmál 2019,
92 x 61 cm.
Ull, hör, pappír
Dögg 2020.
78 x 48 cm.
Ull, hör, pappír, sellófan
Dögg nærmynd
Fjúk 2020.
92 x 85 cm.
Ull, hör, bómull, pappír, sísal
Fjúk nærmynd
Grænka 2016.
35 x 35 cm.
Ull, hör, hrosshár.
þráðurinn rofinn 2016.
85 x 80 cm.
Ull hör hrosshár
Verkið Sjávarmál í vinnslu í vefstólnum