Þorgerður Hlöðversdóttir
Þorgerður Hlöðversdóttir er textíl listakona sem sækir innblástur í náttúruna og nýtir íslenskar og erlendar jurtir á vistvænan hátt til að lita og þrykkja á náttúruleg efni svo sem silki, ull og hör. Hvert verk er einstakt og getur tekið langan tíma og margar tilraunir að ná fram þeim litum og áferð sem sóst er eftir.
Silki slæður til sölu í Skúmaskoti Skólavörðustíg 21a
Nærmynd af jurtalitaðri silki slæðu
Nærmynd af jurtalitaðri silki slæðu
Nærmynd af jurtalitaðri silki slæðu
Jurtalitaður silki vafningur
Jurtalitað ullar sjal
Jurtalituð silki slæða
Jurtalitaður vafningur úr silki
Jurtalituð slæða úr silki og ull
Jurtalituð slæða úr blöndu af silki og ull