Hermann Gerg Gunnlaugsson
Teiknistofan Storð ehf er 25 ára ráðgjafarfyrirtæki í landslagsarkitektúr og gerð skipulagsáætlana sem veitir sveitarfélögum, opinberum aðilum, fyrirtækjum og einstaklingum þjónustu við hönnun og skipulag. Við leggjum áherslu á persónlega og vandaða ráðgjöf, að fylgjast með nýjum straumum og bæta við fagþekkingu meðal starfsfólks.
Hermann er með lögverndað starfsheiti sem landslagsarkitekt og skipulagsfræðingur, auk menntunar sem garðyrkjufræðingur.
Endurhönnun á leikskólalóðinni við leikskólann Vinagerði í Reykjavík.
Hönnun og gróðurval fyrir hljóðvistarvegg við Kringlumýarbraut í Reykjavík.
Lóð Búseta bsf við Einholt og Þverholt í Reykjavík.
Endurhönnun leiksvæðið við Vesturberg 76 í Reykjavík.
Endurhönnun á leikskólalóð við leikskólann Grandaborg í Reykjavík.