Dagskrá HönnunarMars - dagur 3
Hvað nú? Föstudagur á HönnunarMars
Það er komið að þriðja degi HönnunarMars. Í dag er fjöldi af áhugaverðum málstofum, vinnustofum og fyrirlestrum á dagskrá sýninga. Seinni partinn opna fjórar sýningar í Gufunesi og í kvöld verður nóg um að vera fyrir áhugafólk um tísku. Dagskrá dagsins er hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðar má sjá hér.
VIÐBURÐIR & OPNANIR
09:00 - 15:00 Viðburður
DesignMatch
Fullt er á viðburðinn
10:00 - 11:30 Vinnustofa
Betri borg á 90 mínútum!
Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11
10:00 - 11:00 Leiðsögn
Skapalón - Sjáum íslenska hönnun og arkitektúr
Fullt er á viðburðinn
11:30 - 12:30 Leiðsögn
Skapalón - Sjáum íslenska hönnun og arkitektúr
Fullt er á viðburðinn
12:00 - 14:00 Spjall
Design Diplomacy x Noregur
Fjólugata 15, 101 Reykjavík
12:30 - 14:00 Fyrirlestur
Lunch lecture - João Linneu / Uta Reichardt, hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
14:00 - 15:00 Vinnustofa
Betri borg á 90 mínútum!
Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11
14:00 - 15:30 Málstofa
35.000 íbúðir á 10 árum: Hvernig er best að gera þetta?
Gróska, Bjargargata 1
14:00 - 15:00 Leiðsögn
hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
14:00 - 17:00 Spjall
Meet the designers
Flís
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
14:00 - 18:00 Spjall
Ætlar þú að droppa við í te á bókasafnið?
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15
15:00 - 16:00 Leiðsögn
hafnar.haus
,Ásmundarsalur
16:00 - 18:00 Vinnustofa
Terrarium Making Demo
„Af jörðu“ í umsjón Graen Studio
Hverfisgata 50
16:00 - 19:00 Viðburður
Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí
Gallery Port, Laugavegur 32
VIÐBURÐIR & OPNANIR Í GUFUNESI
16:00 - 19:00 Opnun
Fjögur sjónarhorn á náttúru og mannkyn í Slökkvistöðinni
Slökkvistöðin Gufunesi, Gufunesvegur 40
16:00 - 19:00 Opnun
BioBuilding: Framtíð ræktuð fyrir Steinsteypueyjuna
Slökkvistöðin Gufunesi, Gufunesvegur 40
16:00 - 19:00 Opnun
Melta: Matur, Mold og Mennska
Slökkvistöðin Gufunesi, Gufunesvegur 40
16:00 - 19:00 Opnun
Lifandi fylgihlutir með torkennilegan tilgang
Slökkvistöðin Gufunesi, Gufunesvegur 40
16:00 - 19:00 Opnun
Around the Touch
Slökkvistöðin Gufunesi, Gufunesvegur 40
VIÐBURÐIR & OPNANIR Í MIÐBÆNUM
16:30 - 18:00 Viðburður
Byggt til framtíðar
Landsbankinn, Reykjastræti 6
17:00 - 18:00 Viðburður
Event/tour hosted by architect Miia-Liina Tommila from Nordic Works
EXPO2100 – Home and City in the Future
Artic Space, Óðinsgata 7
17:00 - 19:00 Viðburður
Umhverfisvænni saman I Blue Lagoon Skincare
Bláa Lónið - verslun, Laugavegur 15
17:00 - 19:00 Viðburður
Á vinnuborðinu - fylgist með hönnuðinum vinna með strá
Blíður ljómi
Gallery Port, Laugavegur 32
17:00 - 20:00 Opnun
Úthverfa
Garðskáli, Óðinsgata 8b
18:00 Viðburður
Center Hotels x URÐ
Miðgarður by Center Hotels, Laugavegur 120
18:00 - 20:00 Viðburður
Kvikmyndasýning ásamt umræðum
Kvikmyndahátíð Hönnunardeildar Listaháskóla Íslands
Norræna húsið, Sæmundargata 11
23:00 - 08:00 Viðburður
WIP – WORLD IN PROGRESS : The premise of a Dialogue Manifesto
Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11
TÍSKUVIÐBURÐIR & OPNANIR Í MIÐBÆNUM
17:00 - 18:00 Viðburður
senses of fabric: Lifandi sýning
Innsýni
Hafnartorg, Bryggjugata 4
17:00 - 19:00 Opnun
ddea pop-up í GK Reykjavík
GK. Reykjavík, Tryggvagata 21
17:00 - 19:00 Viðburður
Helga Björnsson x The Reykjavík EDITION
The Reykjavík EDITION, Bryggjugata 8
17:00 - 19:00 Viðburður
Breeze 2023
Yeoman, Laugavegur 7
19:30 - 21:30 Viðburður
Kormákur & Skjöldur og Farmers Market - Tískusýningar
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Tryggvagata 17