ECO Schulte og Randi með kynningu fyrir arkitekta
Miðvikudaginn 10. maí verða Vélar og verkfæri í samstarfi við ECO Schulte og Randi með kynningu á fyrirtækjunum og vöruúrvali þeirra með sérstaka áherslu á hágæða og margverðlaunaðar vörur fyrir flóttaleiðir, hurðarpumpur og hurðarhandföng.
Tvær tímasetningar eru í boði:
- kl. 10:00 – 12:00
- kl. 13:00 – 15:00
Dagskrá :
- Kynning og stutt ágrip af sögu fyrirtækjanna.
- Stutt kynning á EN-stöðlum.
- Stutt kynning á flóttaleiðabúnaði frá ECO Schulte.
- Spurningar og svör.
- Kaffihlé.
- Stutt innlegg frá VV um annan flóttaleiðabúnað.
- Stutt kynning á hurðarpumpum frá ECO.
- Stutt kynning á hurðarhandföngum frá Randi
- Spurningar og svör.
Boðið verður upp á léttar veitingar í Galllerí sal á Grand hótel.
Skráning fer fram með því að senda póst á vv@vv.is