Faxi - ferðasaga hugmyndar í Artic Space
Í tilefni af lokun sýningarinnar FAXI-Ferðasaga hugmyndar verður boðið upp á leiðsögn og léttar veitingar fimmtudaginn 15. ágúst milli 17.00-19.00. Sýningin FAXI- Ferðasaga opnaði Ævars Harðarssonar arkitekt fyrr í sumar í galleríinu Arctic Space á Óðinsgötu 7.
Upphafið að FAXI-Ferðasaga hugmyndar má rekja til ársins 1985 þegar Ævar var í námi í arkitektúr í Osló en nánar um sýninguna og hugmyndina á bak við hana má lesa í viðtali sem Morgunblaðið tók við Ævar fyrr í sumar.
Ævar er einnig að selja bók og bol sem eru tengd sýningunni. En nánar um það má skoða hér.
Fögnum haustinu saman - léttar veitingar í boði!
Hvenær: Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 17.00-19.00
Hvar: Arctic Space á Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík