Hádegisfundur HMS-Eitt viðmót fyrir stafræn hönnunargögn og byggingarleyfi

HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund vegna verkefnisins „Eitt viðmót fyrir stafræn hönnungargögn og byggingarleyfisumsóknir“ í hádeginu fimmtudaginn 9. nóvember frá 11.30-12.45 í beinu streymi á Teams.
Dagskrá:
Hermann Jónasson, forstjóri HMS opnar fundinn
Ný tækifæri fyrir hönnuði – Stafræn byggingarleyfi
Hugrún Ýr Sigurðardóttir, verkefnastjóri Mannvirkjaskrár
Baldur Kristjánsson, ráðgjafi Kolibri
Anna Signý Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Kolibri
Bylting í stafrænu umhverfi mannvirkjaiðnaðar – Einn ferill leyfismála
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
Fundarstjóri er Kjartan Kjartansson, teymisstjóri Mannvirkjaskrár