Kvöldvaka Miðborgarinnar í tilefni HönnunarMars

Í tilefni af HönnunarMars 2022 munu fjölmargar verslanir í miðbæ Reykjavíkur hafa opið fram eftir í kvöld, fimmtudagskvöldið 5. maí. Miðbærinn mun iða af lífi því fjöldi opnanna í tengslum við HönnunarMars fer fram á sama tíma. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kíkja í miðbæinn, rölta um og skoða alla þá fjölbreyttu íslensku hönnun sem þar er finna.
Eftirfarandi rekstraraðilar munu hafa opið fram eftir: