Ráðstefna um hönnun skólabygginga sem tæki til menntaumbóta
Ráðstefna á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Ísland um skólahúsnæði í tengslum við menntastefnur og áætlanir yfirvalda um hönnun og kennsluhætti.
Ráðstefnan verður haldin 14. október kl. 14.30-16.30 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands stofu H207 (gengið inn frá Háteigsvegi) en ráðstefnan verður einnig í beinu streymi.
Dagskrá
- 14.30: Setning og kynning á nýrri vefsíðu
Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. - 14.45: Students as school dwellers: a way for designing inclusive learning environments
Carolina Coelho University of Coimbra, Centre of 20th Century Interdisciplinary Studies, Department of Architecture - 15.10: Nám og kennsla í framsæknu skólahúsnæði
Kynning á Stapaskóla í Reykjanesbæ. Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla. - 15.30: School building policies in England, 2003-2021: from transformation to standardisation
Dr Pamela Woolner, Senior Lecturer in the School of Education, Communication and Language Sciences at Newcastle University, UK. - 15.50: Stefna Reykjavíkurborgar um skólabyggingar
Helgi Grímsson sviðsstjóri Skóla og frístundasviðs Reykjavíkur. - 16.10: Svipmyndir af þróun skólabygginga á Íslandi með tilliti til náms og kennslu
Torfi Hjartarson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands - 16.30 – Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri Þorsteinn Sæberg formaður skólastjórafélags Íslands
Ráðstefnan tengist Erasmus verkefni Collaborative redesgin with schools (CoReD) og er haldinn á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs.
Spjall og léttar veitingar