Samfélag eftir máli eftir Harald Sigurðsson er komin út

Bókin Samfélag eftir máli eftir Harald Sigurðsson, skipulagsfræðing og sagnfræðing, er komin út hjá Sögufélaginu. Bókin er fyrsta heildstæða yfirlit yfir sögu skipulagsmála á Íslandi en í bókinni rekur Haraldur þróun bæjarskipulags á Íslandi frá því um aldamótin 1900 og fram eftir 20. öld, ekki síst þróun höfuðborgarinnar.
Höfundur er líka gagninn á helstu hugmyndi rokkar um hvernig bæir og borgir skulu líta út. ,,Eigum við að móta hið byggða umhverfi 21. aldar eftir hugmyndum fólks sem var fætt á 19. öld?"
Frekari upplýsingar um Samfélag eftir máli má finna á sogufelag.is eða senda fyrirspurnir á sogufelag@sogufelag.is.
Nú er afsláttur á bókinni sé hún keypt í gegnum vef Sögufélagsins, eða á kr. 12.900.
Upplýsingar um magnsölu, innpökkun og annað sem varðar sölu til fyrirtækja og stofnana veita starfsmenn Sögufélags í síma 781-6400 eða í tölvupósti gudrun@sogufelag.is