Sjáumst á HönnunarMars 2023

HönnunarMars fer fram dagana 3. - 7. maí 2023. Hátíðin, sem er ein af sex borgarhátíðum Reykjavíkurborgar, mun breiða úr sér um höfuðborgarsvæðið með öllu tilheyrandi.
Í ágúst verður opnað fyrir umsóknir á hátíðina svo við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með. Þangað til er hægt að rifja upp og ylja sér við minningar um hátíðina 2022 sem svo sannarlega bauð upp á fjölbreytta, fróðlega og forvitnilega dagskrá.
Njótið sumarsins!
–