Sólveig Hansdóttir fatahönnuður tilnefnd til Global Design Graduate Show

Fatahönnuðurinn Sólveig Hansdóttir er tilnefnd til Global Design Graduate Show, alþjóðleg samkeppni útskriftarnema í hönnun og er hún tilnefnd í flokknum "fashion".
Sólveig vann verkefnið, sem ber heitið "Three Theories of Evil", í samstarfi við:
- Lokavideo og Lookbook: með Önnu Maggý.
- Röggvafelldstextíll: með Siggu Fanney
- Skart: með Indý Yansane
- Skór: með Julie Ruter
Hægt er að kjósa verkefni Sólveigar til úrslita og lesa meira hér en kosningu lýkur á morgun, 13. október.
