Vekjum athygli á mikilvægi hönnunar og arkitektúrs fyrir samfélagið
Í sumar fór fram stefnumót hönnuða og arkitekta þar sem markmiðið var að skerpa fókus, skilgreina helstu áherslusvið og móta markvissar tillögur um aðgerðir.
Samhljómur var um áherslurnar og að Ísland eigi mikinn og vaxandi mannauð með mikla þekkingu og reynslu sem má virkja betur.
Undanfarið hafa greinar birsts m.a á Vísi og á heimasíðu Miðstöðvarinnar. Fleiri munu birtast á næstunni ásamt skilaboðum á samfélagsmiðlum sem öll taka mið af stefnumótuninni svo endilega fylgist með.
Við hvetjum ykkur lesa greinarnar og dreifa boðskapnum - enda aldrei of oft sagt að hönnun og arkitektúr gegnir lykilhlutverki til búa hér til sjálfbært samfélag byggt á hönnun, hugviti og nýsköpun.