Elías Rúni
Elías Rúni er myndasöguhöfundur, myndlýsir og grafískur hönnuður með BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og diplómur í myndasögum frá ÉESI í Angoulême og teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Hann hefur skrifað og myndlýst fjölda bóka á síðustu árum og hlotið ýmsar tilnefningar fyrir verk sín, svo sem tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Vorvindaviðurkenningu IBBY á Íslandi, tilnefningu til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar og var valinn á Heið