Halldór Eiríksson / T.ark arkitektar
Halldór er arkitekt og eigandi á T.ark arkitektum. Hann er menntaður í myndlist úr Grafíkdeild MHÍ og með Mastersgráðu í Arkitektúr frá Virginíuháskóla 2001. Hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum á sviði hönnunar og skipulags hjá T.ark og hlotið fjölda verðlauna í samkeppnum með T.ark. Hann hefur kennt við Listaháskóla Íslands frá 2004 og HR frá 2023. Hann er stjórnarformaður Samtaka arkitektastofa frá 2020
Nýhöfn, sumarbústaður við Þingvallavatn. 2017
Austurhöfn, íbúðir og verslanir. 2020
Myndin sýnir loftræstiinntaks í inngarði
Sky Lagoon, Kópavogi 2020