Sturla Már Jónsson
Við tjáum okkur með orðum - hlutir tjá sig með hönnun.
Sjálfstæð teiknistofa á sviði húsgagna- og innanhússakitektúrs frá 1985.
Nám við London College 1972-1975 og 1980-1981.
Húsgögnin á myndunum voru öll frumsýnd á Hönnunarmars.
Einrúm hljóðstóll fyrir Axis ehf - 2014
Einrúm hljóðsófi fyrir Axis ehf - 2013
Húsgögn fyrir Axis á HönnunarMars 2017. Símaklefinn Símon, vinnustöðin Box Office og Sófasettið Sófus ásamt borði
"Kría" var einn af sex sérsmíðuðum hlutum (prestum) sýningunni Prestar í Gallerý Góttu á Hönnunarmars 2016.
Kári sófasett fyrir Zenus ehf - Frumsýnt á HönnunarMars 2013
Stólarnir Elvar (2017) og Gotti (2014) fyrir Sólóhúsgögn ehf - 2014 og 2017
Aría er borðalína fyrir Sólóhúsgögn ehf - 2012. Aría hlaut viðurkenningu í samkeppni Félags húsgagna- og innanhússarkitekta 2013
Almar og Bogi, stólar fyrir Sólóhúsgögn ehf - 2012
Venta húsgögn fyrir Sólóhúsgögn ehf - Frumsýnd á HönnunarMars 2013
Símaklefi fyrir Axis ehf - 2014