Þórdís Zoëga
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976. Húsgagnahönnuður frá Skolen for brugskunst í Kaupmannahöfn 1980. Húsgagnalist og lýsingafræði við Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn 1981. Kennslufræði við LÍ 2004. Unnið hjá einka- og opinberum stofnunum. Verið dómkvaddur matsmaður og meðdómari í hönnunarmálum við dómstóla á Íslandi. Kennt hönnun í háskóla- og framhaldsskóla. Leitt breytingar á Hönnunarbraut Tækniskólans yfir í Hönnunar-og nýsköpunarbraut.