Marko Svart (svartbysvart)
Svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki sem býður upp á fatnað og skartgripi, að fullu handsmíðaðir í búðinni okkar á Týsgötu 1 af listamanninum Marko Svart.
Allar vörur okkar eru framleiddar með lífrænum eða endurunnum efnum og framleiddar í mjög takmörkuðu magni.
Minimalískur fatnaður sem blanda saman skandinavískri og japönskri fagurfræði, skartgripum úr beinum eða keramik og margvíslegum hlutum tileinkuðum sjónum og móður jörðinni.
Yomigæri svuntukjóll, handlitaður með ryði.
Hannað fyrir HönnunarMars 2021
Svartbysvart originals.
Unisex, úr lífrænni bómull, saumað í Reykjavík.
Svartbysvart originals.
Unisex, úr lífrænni bómull, saumað í Reykjavík.
Svartbysvart originals Kimonó
Unisex, unnið úr hör, saumað í Reykjavík.
Súmar 2019
Fatasett úr 100% jútu.
Ullarpeysa með endurunnið skinn.
Mynd eftir Cat Gundry Beck
Ullarponsjó með endurunnið skinn.
Mynd eftir Cat Gundry Beck
Hálsfestar úr postulíni innblásin af ígulkeri
Hvalasporðar úr postulíni.
Ochiba collection 2018.