Þórdís Sigfúsdóttir
Þórdís lærði í keramikdeildinni í Aarhus Kunstakademi á árunum 2010-2014. Ég hrífst af því að nota íslensk jarðefni í verkin mín og það kemur því af sjálfu sér að áferð verkanna minna getur verið frekar gróf. Í dag nota ég mest vikur úr Kötlu sem er skemmtilegt efni, það breytist í brennslunni og spilar skemmtilega með glerungum. Íslensku jarðefnin nota ég fyrst og fremst í nytjahlutina mína og mér er einkar hugleikið að sýna fram á að við eigum fullt af skemmtilegum efnum.
Stuðlabergs vasi og Kötluvikur
Stuðlabergs veggvasar og Kötlu vikur
Stuðlabergs veggvasi og Kötluvikur
Postulín og íslenskur leir
Íslensk jarðefni
Postulínprjón
Postulínsprjón
Rakúbrennd hús
Rakúbrenndar skálar
Holubrennd egg