Björn Guðbrandsson - ARKÍS arkitektar
Björn er einn eigenda ARKÍS arkitekta.
Hann lauk Meistaragráðu í arkitektúr við Columbia háskóla í New York og Bakkalárgráðu í umhverfishönnun frá Texas A&M háskóla.
Björn er margverðlaunaður sem höfundur í hönnunarsamkeppnum auk þess sem hann hefur hlotið viðurkenningar fyrir verk sín. Hann er ötull talsmaður sjálfbærrar byggðar og starfar eftir þeirri megin hugsun að öll hönnun mannvirkja snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem auka lífsgæði okkar.