Bára Finnsdóttir
BÁRA FINNSDÓTTIR (* 1988, Reykjavík, Ísland) er búsett í Berlín og lauk B.A. og M.A.(2018) í textíl- og yfirborðshönnun við listaháskólann Kunsthochschule Berlin Weissensee. Verkefni hennar einkennast af tilraunakenndum efnisrannsóknum þar sem efni eru könnuð og gefin nýr tilgangur/samhengi með vinnslu eða samsetningu þeirra. Hverslags verk fyrir rými og innsetningar sem og skýrskotanir í sjálfbærni og náttúru eru henni hugleikin viðfangsefni.