Hélène Magnússon
Hélène Magnússon er franskur/íslenskur hönnuður. Hún úskrifaðist úr fatahönnunardeild Listaháskóli Íslands árið 2005. Hún telur að besta leiðin til að varðveita hefðir sé að halda áfram að nota þær og gefa þeim nýtt líf.
Hún stofnaði prjónahönnunarstúdióið sitt árið 2010.
Love Story Einband er einstaklega fíngert og mjúkt band úr hreinni hágæða íslenskri lambsull, sköpuð af Hélène Magnússonar.
Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Bókin inniheldur 17 sokka-uppskriftir og segir einnig um sögu um sokkaprjóns á Íslandi.
Collection Mosi: prjónauppskriftir með Gilitrutt Tvíbandinu and Katla Sokkabandinu úr hreinu íslenskri lambsull.