Kristveig Halldórsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir lærði textílmyndlist í Myndlista- og handíðskóla Íslands, fór í framhaldsnám í Listiðnaðarháskólanum í Osló og lauk þaðan mastersnámi í textílmyndlist.
Hún hefur haldið einskasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga innanlands og erlendis ásamt sýningarstjórn.
Í mastersnáminu rannsakaði hún sérstaklega gerð handunnins pappírs úr mismunandi plöntutrefjum sem leggur mikilvægan hugmyndfræðilegan grunn að verkum hennar.
Nafn: Lífræn spor, 2021
Efni: Hörtrefjar, trjákvoða, bývax, olíulitur, indigo bómullarþráður, japanskur pappír.
Stærð: 104 x 135 cm
Kórónavísus, 2020, stafrænnvefnaður TC2, bómull og hör.
Sameind, 2020, stafrænn TC2 vefnaður, bómullargarn og pappírsgarn.
Umbrot, 2020 Handgerður pappír, hörtrefjar, cyponatype ljósmyndun,