Oddur Þ. Hermannsson
Oddur hefur víðtæka þekkingu innan fagsviðs lanslagsarkitektúrs. Lauk námi 1986 frá Ási í Noregi og starfaði að því loknu á Teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar til 1992. Var fagdeildarstjóri í skrúðgarðyrkju á Garðyrkjuskóla ríkisins og stofnar Landform á Selfossi 1994. Hönnun manngerðs umhverfis byggir á þekkingu og skapandi hugsun sem leitar ólíkra lausna við ný verkefni.
Einkalóð
Sólvangur, hjúkrunarheimili í Hafnarfirði, hönnun lóðar
Aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2005-2017 og 2015-2030
Dynjandi, náttúruvætti á Vestfjörðunm, hönnun aðkomu, stíga og útsýnissvæða
Laugarvatn Fontana, hönnun útilauga og lóðar
Íslensk erfðagreining, hönnun lóðar
Keppnis- og æfingasvæði Selfossbæjar, deiliskipulag og hönnun keppnissvæða
Kjóavellir, keppnis- og æfingasvæði Hestamannafélagsins Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Deiliskipulag og hönnun keppnissvæða
Sunnulækjaskóli á Selfossi, skólalóð og umhverfi skóla
Urriðaholtsskóli í Garðabæ, skólalóð og umhverfi skóla