Eva Huld Friðriksdóttir / Stika
Eva Huld er annar tveggja stofnanda Teiknistofunnar Stiku. Í verkum sínum leggur Stika áherslu á samfélagslega nálgun, breitt samtal og sértækar lausnir. Verkin eru fjölbreytileg, frá borgarhönnun og skipulagi til bygginga og sýningarhönnunar.