CIRCON ráðstefna. Hringrás í byggingariðnaði: erum við tilbúin í stökkið?
Grænni byggð stendur fyrir ráðstefnu í Laugardalshöll föstudaginn 1. september frá kl. 09:30 - 16:00 (streymi frá 10:00 - 15:10). Ráðstefnan er hluti af Iðnaðarsýningunni, og samstarf með Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til að samtvinna ráðstefnuna við sýningu, þar sem styrkþegar úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði verða í forgunni.
Á ráðstefnunni verður hagnýtri reynslu miðlað um hringrásarhagkerfið í byggingariðnaði og helstu hindranir verða ræddar.
Frítt er á ráðstefnuna en skráning nauðsynleg. Sjá hlekk hér fyrir neðan.
Meðal þeirra sem koma fram og/eða taka þátt í panelumræðum eru Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og meðeigandi, Lendager Island, Anna María Bogadóttir, arkitekt og stofnandi URBANISTAN, Halla Helgadóttir, framkvæmdstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Perla Dís Kristinsdóttir, arkitekt hjá Basalt Architects, Sigríður Maack, arkitekt og formaður Arkitektafélags Íslands, Narfi Þorsteinsson, grafískur hönnuður og Jan Dobrowolski, arkitekt og stofnandi Ludíka. Fundarstjóri er Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu.
𝗗𝗮𝗴𝘀𝗸𝗿á:
9:30 – 10:00 | Salur opnast (Léttar veigar í boði)
10:00 – 10:10 | Opnun | Áróra Árnadóttir, Framkvæmdastjóri, Grænni byggð
𝗙𝘆𝗿𝗿𝗶 𝗵𝗹𝘂𝘁𝗶: 𝗛ö𝗻𝗻𝘂𝗻
10:10 – 10:25 | 𝘊𝘐𝘙𝘊𝘖𝘕 𝘱𝘳𝘰𝘫𝘦𝘤𝘵 | Katarzyna Jagodzińska, Verkefnastjóri, Grænni byggð
10:25 – 10:45 | 𝘌𝘳 𝘷𝘦𝘳𝘪ð 𝘢ð 𝘴𝘵𝘦𝘺𝘱𝘢 𝘯ý𝘫𝘶 𝘧ö𝘵𝘪𝘯 𝘬𝘦𝘪𝘴𝘢𝘳𝘢𝘯𝘴? Þ𝘦𝘨𝘢𝘳 𝘨𝘢𝘨𝘯𝘴æ𝘪 𝘰𝘨 𝘳𝘢𝘯𝘯𝘴ó𝘬𝘯𝘪𝘳 𝘨𝘦𝘨𝘯𝘢 𝘭𝘺𝘬𝘪𝘭𝘩𝘭𝘶𝘵𝘷𝘦𝘳𝘬𝘪 í 𝘷𝘪𝘴𝘵𝘷æ𝘯𝘯𝘪 𝘮𝘢𝘯𝘯𝘷𝘪𝘳𝘬𝘫𝘢𝘨𝘦𝘳ð | Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Framkvæmdastjóri umhverfis- og gæðamála, Hornsteinn/BM Vallá
10:45 – 11:05 | 𝘍𝘰𝘳𝘮 𝘧𝘺𝘭𝘨𝘪𝘳 𝘧𝘳𝘢𝘮𝘣𝘰ð𝘪 | Arnhildur Pálmadóttir, Arkitekt og meðeigandi, Lendager Island
11:05 – 11:25 | 𝘑𝘢𝘳ð𝘴𝘦𝘵𝘯𝘪𝘯𝘨: 𝘵í𝘮𝘢𝘯𝘴 𝘳á𝘴 | Anna María Bogadóttir, Stofnandi, URBANISTAN
11:25 – 11:45 | 𝗣𝗮𝗹𝗹𝗯𝗼𝗿ð𝘀𝘂𝗺𝗿æð𝘂𝗿 𝟭
Bjarma Magnúsdóttir, Umhverfisstjóri, ÍAV
Halla Helgadóttir, Framkvæmdarstjóri, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Íris Þórarinsdóttir, Umhverfisstjóri, Reitir
Perla Dís Kristinsdóttir, Arkitekt, Basalt Architects
Sigríður Maack, Formaður, Arkitektafélags Íslands
11:45 – 12:30 | Hádegismatur
𝗦𝗲𝗶𝗻𝗻𝗶 𝗵𝗹𝘂𝘁𝗶: 𝗘𝗳𝗻𝗶
12:30 – 12:50 | 𝘒𝘰𝘳𝘵𝘭𝘢𝘨𝘯𝘪𝘯𝘨 – 𝘦𝘯 𝘩𝘷𝘢ð 𝘮𝘦𝘪𝘳𝘢? | Guðný Káradóttir, Teymisstjóri – Græna leiðin, VSÓ
12:50 – 13:10 | 𝘙ú𝘴𝘵𝘴𝘵𝘦𝘪𝘯𝘢𝘳 | Narfi Þorsteinsson, Grafískur hönnuður, Narfi
13:10 – 13:30 | 𝘉𝘪𝘰𝘣𝘶𝘪𝘭𝘥𝘪𝘯𝘨: 𝘴𝘵𝘢𝘳𝘵 𝘴𝘮𝘢𝘭𝘭, 𝘵𝘩𝘪𝘯𝘬 𝘣𝘪𝘨 | Jan Dobrowolski, Stofnandi, Studio Ludíka
13:30 – 13:50 | 𝘗𝘈𝘎𝘖 𝘉𝘠𝘓𝘛𝘐𝘕𝘎𝘐𝘕 (𝘉𝘺𝘨𝘨𝘪𝘯𝘨𝘢𝘳𝘦𝘧𝘯𝘪 𝘧𝘳𝘢𝘮𝘵íð𝘢𝘳) | Ólöf Salmon Guðmundsdóttir, Framkvæmdastjóri, PAGO
13:50 – 14:10 | 𝘊𝘐𝘙𝘊𝘜𝘓𝘈 𝘗𝘢𝘤𝘬𝘞𝘢𝘭𝘭 𝘉𝘺𝘨𝘨𝘪𝘯𝘨𝘢𝘱𝘭ö𝘵𝘶𝘳 | Sighvatur Lárusson, Stofnandi, CIRCULA
14:10 – 14:25 | Kaffihlé
14:25 – 14:45 | 𝗣𝗮𝗹𝗹𝗯𝗼𝗿ð𝘀𝘂𝗺𝗿æð𝘂𝗿 2
Aðalheiður Atladóttir, Verkefnastjóri, FSRE
Ásgeir B. Torfason, Sérfræðingur í fjármálum
Björg Ásta Þórðardóttir, Sviðsstjóri mannvirkjasviðs, SI
Hulda Hallgrímsdóttir, Verkefnastjóri atvinnuþróunar, Reykjavíkurborg
Þórunn Sigurðardóttir, Teymisstjóri, HMS
14:45 – 15:00 | 𝘉𝘰𝘭𝘵𝘪𝘯𝘯 𝘣𝘺𝘳𝘫𝘢𝘳 𝘢ð 𝘳ú𝘭𝘭𝘢 | Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, Verkefnastjóri, HMS
15:00 – 15:10 | Lokaorð
15:10 – 16:00 | Spjall, skoða bása á Iðnaðarsýningunni
Ráðstefnan er ókeypis og boðið verður upp á hádegismat. Miðar á iðnaðarsýninguna verða gefnir þátttakendum í lok ráðstefnu.