Fjarkennsla með Charles Durrett um kjarnasamfélög

Í nóvember mun Charles Durrett halda fjarfundarnámskeið undir heitinu Hönnun samfélags - betri hverfi: Arkitektúr kjarnasamfélaga (ens: ,,Designing Community-Enhanced Neighborhoods: The Architecture of Cohousing").
Námskeiðið fer frá 2., 9., 16. og 30. nóvember kl 16.30-18.30 (á íslenskum tíma-GMT). Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að hanna, þróa og/eða skipuleggja kjarnasamfélög.