Fyrirlestur með Marcos Zotes á Hönnunarsafninu
Marcos Zotes, einn af eigendum arkitektastofunnar Basalt, segir frá sambandinu á milli samfélagslegs, náttúrulegs og tilbúins umhverfis með útgangspunkti í verkum Basalts. Fyrirlesturinn fer fram á ensku laugardaginn 10. september frá 14 - 15.
Basalt arkitektastofa er margverðlaunuð arkitektastofa sem meðal annars hefur hlotið Hönnunarverðlaun Íslands fyrir framlag sitt til baðmenningar. Meðal abðstaða sem þau hafa hannað er Geosea, Vök, Guðlau, Bláa Lónið og nú síðast Skógarböðin á Akureyri sem opnuðu fyrr á þessu ári.